Það má selja lóðir í jaðri allrar Árborgar fyrir miðlungs stórar vindmyllur. Þær munu hafa svipuð áhrif á rokið eins og trén. Það minnkar aðeins ofsinn í rokinu, en í leiðinni fær Árborg tekjur. Þetta er grænt framfaraspor.
Þarna nýtir Árborg aðstöðu sína (flatlendi og lítið skjól) til að fá umhverfisvæna starfsemi í bæjarfélagið. Þarna er um öruggar tekjur að ræða og einstakt spor í átt til grænnar framtíðar. Meðal vindhraði í sveitarfélaginu minnkar eilítið ef vindmyllurnar eru nógu margar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation