Fjarlægja vegskilti

Fjarlægja vegskilti

Fjarlægja þarf tvö vegskilti við hringveginn á milli Dagsverks og Húsasmiðjunnar. Skilti sem veita rangar upplýsingar um tjaldstæði til hægri - þegar ekið er inn í bæinn. Afleggjarinn liggur inn að moltuhaug/krikjugarði. Mögulega setja við beygjuörina 50 m - ör til hægri.

Points

Skiltin veita rangar upplýsingar þar sem þau vísa til þess að tjaldstæði séu strax á hægri hönd en ekki að um 50 metrar séu í beygjuna sem liggur að tjaldstæðunum. Fjölmargir bíla stöðva þarna á hættulegum stað og jafnan snögglega og á hverjum degi er einhver sem fer inn á þennan afleggjara og lendir í vanda, sér í lagi þegar bílarnir eru með tengivagna/húsvagna. Enda jafnvel í moldargryfjunni eða rétt við kirkjugarðsvegginn.

Það er merking á skiltinu sem segir að begjan sé eftir x metra en ekki strax til hægri

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information