Það vantar sárlega göngustíg meðfram Herjólfsbraut milli Prýðahverfis og Hleinahverfis með tengingu við göngustíg við Hrafnistu
Mjög sammála, hef oft verið að skokka þessa leið og viljað hafa meiri öryggi. Einnig myndi ég ekki vilja labba þessa leið með barnavagn nema það væri göngustígur.
Þar sem enginn göngustígur er þarna núna þá er eina leiðin að ganga á akbrautinni með tilheyrandi slysahættu.
Nauðsynlegt - mikil umferð, mikið um gangandi/skokkandi/hjólandi, vonandi ekki verið að bíða eftir slysi til að eitthvað verði gert!
Mikið af hlaupurum og göngufólki fer þarna um og þarf að vera á götunni í núverandi ástandi.
á sömu nótum https://www.betraisland.is/post/85803
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation