Lagfæra stíginn við endann á Bæjargilinu

Lagfæra stíginn við endann á Bæjargilinu

Við endan á Bæjargilinu og að nýju gangbrautinni yfir Hnoðraholtsbraut er göngustígurinn mjór og mjög illa farinn. Ómögulegt er að mæta fólki og skemmdir á stígnum geta valdið slysahættu. Þetta þarf að laga með því að breikka stíginn og laga malbikið.

Points

Þetta er nauðsynlegt að laga þar sem þetta er ein af aðal samgönguleiðunum hjólandi í gegnum Garðabæ. Eins er þurfa margir krakkar að ganga þarna um til að komast yfir í Vetrarmýrina til að stunda sitt íþróttastarf og því mikilvægt að vera með breiðan stíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information