Hemjum vöxt ferðaþjónustunnar

Hemjum vöxt ferðaþjónustunnar

Leggjum skatta og gjöld á ferðaþjónustuna, ekki bara til að borga kostaðinn semf ylgir henni heldur líka til að draga úr vexti hennar.

Points

Ferðaþjónusta er góður þjónn en slæmur húsbóndi. Hún er nú að skapa efnahagsbólu sem mun springa þegar næsta kreppa skellur á löndin sem ferðamennirnir koma frá. Húsnæðisbólan ef völdum hennar gerir húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu óþolandi hátt, og hvað á að gera við öll þessi hótel og gistihús þegar ferðamönnum fækkar aftur? Hýsa flóttamenn í þeim? Annað: Við verðum háð störfunum og gjaldeyristekjunum. Það er skammgóður vermir, því þessi gæði mun þrjóta um síðir.

Erum við ekki 'háð' öllum störfum og gjaldeyristekjum? Það eru sveiflur í ferðamennskunni en varla mikið meiri en í fiski, áli, eða hugbúnaðavinnslu, hangir allt saman við tísku, gengi gjaldmiðla oþ h.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information