Sveitarfélögum verði leyft að innheimta gistináttagjald (city tax). Þau ákveða svo sjálf hvers hár hann verður.
Þá fá sveitarfélög tekjustofn til að standa straum af kostnaði við gistingu (t.d. sorp og skólp). Lagfæring og umhirða fjölsóttra ferðamannastaða kæmi svo áfram úr ríkissjóði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation