Varasamur nabbur sem stendur upp úr göngustíg

Varasamur nabbur sem stendur upp úr göngustíg

Það stendur nabbur upp úr göngustígnum á hitaveitustokknum við Bæjargil, nokkur dæmi eru um að fólk hafi ekki tekið eftir honum og rekið tánna í hann dottið. Ef þetta þarf að vera svona þá er nauðsunlegt t.d að mála hring í kringum hann með áberandi lit þannig að fólk taki eftir þessu.

Points

Dregur úr slysahættu.

Þessi "nabbur" er væntanlega svokallað fast-merki sem notað er í innmælingar mannvirkja, gatna og stíga. Svo líklega ekki gott að fjarlægja. Svo er þetta HitaVeituStokkur, bara nýttur sem gögnustígur!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information