Paris 1,5 Kyoto bókunin osfrv

Paris 1,5 Kyoto bókunin osfrv

Ég vil sjá Ísland gera svo mikið betur í umhverfismálum. Skammarlegt að meðan aðrar þjóðir draga saman útblástur berjumst við fyrir undanþágum til að fá að auka okkar! Við eigum að vera fyrirmynd í umhverfismálum. Ég veit að í því felst fórnarkostnaður. Það er þannig líka annarstaðar í heiminum.

Points

Talandi um þessa flóttamenn sem eru núna flýjandi stríð, hvað ætlum við að gera þegar rúmlega 90 milljónir manns lenda á flótta því landið þeirra er komið á kaf? Vaknið gott fólk, þetta er stærsta málið. Þetta er það sem skiptir langmestu máli. Við verðum að fara að taka umhverfismál mun harðari tökum. Við erum í aðstöðu til að vera mun stærri þjóðum fyrirmynd og því fylgir ábyrgð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information