Stígurinn niður milli Hæðarbyggðar og Brekkubyggðar er mjög illa farinn, fullur af ójöfnum og þröngur. Síðan endar hann bara í vitleysu en tengist ekki beint við undirgöngin undir Bæjarbrautina. Þarna ætti að vera greið leið fyrir skólakrakka að fara um til að nýta undirgöngin betur en þetta er ekki vel skipulagt núna.
Bæta þarf tengingu við undirgöngin við Bæjarbraut við góðan hjólastig upp í gegnum hverfið
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation