Leyfa lausagöngu hunda á stígum á ákveðnum tímum

Leyfa lausagöngu hunda á stígum á ákveðnum tímum

Leyfa lausagöngu hunda á stígum sem eru fjarri görðum og húsum á ákveðnum tímum t.d. á stígunum í Garðahrauni, meðfram sjónum frá Arnarnesi að Sjálandinu eftir kl 20 eða kl 21 (sem dæmi)

Points

Það er mjög góð hreyfing fyrir bæði hundaeigendur og hundana sjálfa að ganga í lausagöngu. Það eru margir stígar í Garðabæ sem eru ekki nálægt görðum og húsum og eru staðsettir þannig að það þetta yrði að vera hluti af gönguferðinni með hundinn að leyfa honum að vera lausum á ákveðnum hluta göngunnar - þannig að það væri erfiðara fyrir fólk að fara með þessa stíga sem "hundagerði". Þetta hjálpar til við umhverfisþjálfun ungra og eldri hunda og eykur færni þeirra við að hitta fólk og málleysingja

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information