Skjávarútvegsmál

Skjávarútvegsmál

Að setja allan kvóta á uppboðsmarkað, kemur til með að auka hlut efnameiri útgerða og samþjöppun kvótaheimilda mun verða, stærstu og auðugustu sjávarútvegsfyrirtækin munu geta boðið hæst í kvótan og því mun hann safnast meir en nú er til stærstu og öflugustu útgerðanna. Óveiddar heimildir eiga að renna til ríkisins en ekki frjáls framsals. Sá afli sem ekki veiðist samkvæmt útboðum á fiskveiðiauðlindinni á að veitast handfæraveiðum og þær verða frjálsar með ákveðnum takmörkunum.

Points

Handfæraveiðar eiga að verða frjálsar með takmörkunum veiðidaga (180 daga á ári á hvern bát) og takmörkuðum handfærarúllna á hverjum bát. Þannig er hægt að heimta aftur veiðar og uppbyggingu smærri úgerða í sjávarþorpunum og um leið treysta atvinnulíf í sjávarplássunum allt í kringum landið. Afli handfærabáta ætti að fara allur á markað, nema að bátur skuldbindi sig til að landa afla til vinnslu í þeirri höfn sem hann er gerður út frá og þar viðkomandi sveitarfélag hafa auknar tekjur af aflanum,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information