Stjórnsýsluferli

Stjórnsýsluferli

Lögð verði drög að ferlum um upplýsingaflæði til almennings og fjölmiðla, sem eru gerðir á skilmerkan og gagnsæan máta. Þannig komist ráðherrar og embættismenn ekki upp með það að sitja á gögnum, líkt og skýrsluna um aflandseignir og skattaundanskot - sem skilað var frá nefnd 16. september, kynnt í ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 5. október, en fyrst gerð opinber fyrstu vikuna í janúar 2017 vegna þrýstings frá Kjarnanum.

Points

Ísland er langt á eftir öðrum þjóðum með að stunda skilmerka stjórnsýslu. Ég legg til að Norðurlöndin verði tekin sem fyrirmynd í að byggja þau ferli sem hér er farið fram á.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information