Húsnæði bes á Eyrarbakka á fyrst og síðast að vera nýtt sem skólahúsnæði enda er það byggt sem slíkt annað er algerlega galið að fara að breyta húsinu í eitthvað annað með ófyrirsjáanlegum kostnaði fyrir gjaldþrota sveitarfélag er heimskulegra en nokkuð annað
Sveitarfélagið hefur ekki efni á að leggja útí ófyrirsjáanlegan kostnað við að breyta húsinu í eitthvað annað þar að auki eigum við íbúar við ströndina bera skilið af bæjarstjórn. ég lít á þetta sem eitt af skrefum í að leggja skólahald af á Eyrarbakka það væri nær að stuðla að íbúafjölgun við ströndina þar sem Sveitarfélagið á byggingarland til áratuga
Skóli áfram, enginn vill búa þar sem skóli er ekki til staðar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation