Halda skólastarfi í húsnæðinu.
Árborg gerir lítið annað en það sem hagnast Selfossi, komin er tími til þess að hugsa um íbúana á ströndinni. Fyrst að myglan er allt í einu farin úr skólanum þá ætti að hefja starfsemi þar á ný! Nemendum fer fjölgandi og það þarf pláss fyrir þau, miklu frekar að hætta með útistofurnar og nýa gömlu bygginguna og nýju í sameiningu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation