láta gsm síma í geymslu á skólatíma

láta gsm síma í geymslu á skólatíma

Þ.e.a.s skólinn hafi skáp í skólastofunni til að geyma símana á meðan kennsla er. Símar trufla kennslu og geta valdið eineltis tilburðum.

Points

Símar trufla kennslu, það held ég að allir sem koma að kennslu viti. Nemendur þurfa ekki að hafa síma nema í öryggis skyni utan skólans.

Er ekki nauðsynlegt að fólk læri að nota snjallsímana og félagssamskipti á netinu. Til eftir fermingu? Að nemendur "googli" og leiti upplýsinga (geta nýtt fartölvur líka en síminn mun handhægari á ýmsan máta) Endilega láta krakkana slökkva á símanum þegar við á, en það er líka minnismiði í símanum sem má nota til skrifa áminningar (t.d. heimanám) eða glósur. Held að betra sé að krakkar læri að nota þetta tæki þegar þau hafa fengið svona. Geta sett þetta inní námskrá

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information