erlendir aðilar og jarðarkaup

erlendir aðilar og jarðarkaup

Mér finnst ekki rétt að erlendir aðilar geti keypt lönd og jarðir án þess að flytja til landsins og sýna fram á að uppbygging verði áfram á staðnum.

Points

Ég veit ekki hvaða lög eru um þetta hér á landi en sýnist á öllu að það verði að skoðast vegna frétta um jarðarkaup erlendra aðila á næstum öllum jörðum í einum firði. Rökin fyrir þessari hugmynd er að erlendir aðilar hafa ekki sömu hagsmunatengsl á landinu okkar eins og þeir sem hér búa dags daglega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information