Saga barnaskólans og bókasafn

Saga barnaskólans og bókasafn

Áfram skal halda við að byggja upp nýjan skóla fyrir austan gömlu skólabygginguna og útrýma lausu kennslustofunum. Gamli skólinn gæti fengið nýtt hlutverk einskonar menningarstaður fyrir íbúa Bakkans, elsta hlutann á að gera upp í upprunalegt horf og setja þar upp sögusýningu um sögu skólans í samvinnu við Byggðasafn Árnesinga. Í yngri hlutum gamla skólans gætu eldri borgarar verið með aðstöðu og Leikfélagið á Eyrarbakka.

Points

Gamli barnaskólinn er frá 1913 og er órjúfanlegur hluti að merkri sögu Eyrarbakka. Þessari byggingu ber að gera hátt undir höfði og þar ætti að vera menningarstarfsemi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information