Undanfarin ár hefur verið snjósöfnunarsvæði við göngustíg undir Eyvindarábrúnna. Yfirleitt nær haugurinn þvert yfir göngustíginn sem liggur þar í gegn. Haugurinn er svo á stignum langt fram eftir vori þó svo að allt sé orðið autt sitt hvoru megin við og allt í kring. Tillagan er því að finna nýjan stað fyrir hauginn. T.d. á bílaplani við Selskóg.
Þetta er tímaskekkja þvi stígarnir eru miklu meira notaðir allt árið en áður. Einnig stangast þetta á við allar stefnur Sveitarfélagsins um heilsueflandi samfélag o.s.frv.
Það eru bara engin rök á móti þessu....
Það er nóg pláss fyrir snjóinn á milli vegs og stígs, hann þarf ekki að vera á gaungustígnum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation