Börn og ungmenni eru viðkvæmur hópur þegar kemur að umhverfismálum og því er nauðsynlegt að rödd þeirra heyrist og að þeim sé gefinn kostur á að koma með hugmyndir, sem og að ræða áhyggjur sínar og kvíða sem orðið hefur vart við í tengslum við umræðu um umhverfismál.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation