Hellisskógur, hraðahindranir

Hellisskógur, hraðahindranir

Koma upp einhverskonar hraðahindrana systemi, þá sérstaklega í blindbeygjunum.

Points

Hvað með að setja upp stíg eða stíga meðfram götunni fyrir gangandi vegfarendur? Má kannski breikka verstu beygjurnar? Í þau fáu skipti sem ég fer þangað, þá er vegurinn allur í holum og ekki hægt að keyra mikið hraðar en 20 - 30 km/h

Gaman að taka sunnudagsrúnt dýpra inn í hellisskóg, en líka sem gangandi vegfarandi þá þarf klárlega skýr hraðatakmörg og/eða einhversskonar hraðahindranir, sérstaklega áður en blindbeygjurnar koma. Hef oft naumlega sloppið við árekstur þegar bíll á móti kemur á miklum hraða með enga hugsun að göngufólki. Ég vil alls ekki loka fyrir umferð því ekki geta allir gengið langt að hellinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information