Sveitarfélagið Árborg vinnur að umferðaröryggisáætlun samhliða endurskoðun á aðalskipulagi Árborgar. Tilgangurinn er að finna og greina hættustaði í umferðinni. Nú þarf að fá ábendingar frá íbúum um hættulega staði á götum og stígum í sveitarfélaginu. Með samvinnu finnum við fleiri hættur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation